Þeir sem hafa ekki sér myndina ættu ekkert að vera lesa þetta, og þó, ég segi allavega frá endanum.

Ég var að leigja þessa mynd í gær, fór á hana í bíó á sínum tíma og ég var að muna þvílík snilld hún er, en ég mundi eftir einu þegar ég var í bíó og það var þegar fólkið var að tala um GEIMVERURNAR sem voru í endanum, var svona að spauglera hvort fólk hafi almennt ekki fattað að þetta voru VÉLMENNI sem vöktu David til lífsins, í leit að þeirri þrá sem keyrði menn áfram, hugmyndunum við tilgangnum, sem vélmennin bjuggu samt yfir, þessi þrá til að finna svarið.

En það var aðalega þetta sem ég var að pæla í og benda fólki á að þetta voru vélmenni en ekki geimverur eins og margir vilja halda. (Veit ekki alveg afhverju fólk hélt því fram, kannski vegna útlitsins?)