Bubble Boy er ein af þessu grínmyndum sem leynir á sér. En hún er nú ekkert frábær samt. Í stuttu máli fjallr hún um dreng sem fæðist án ónæmiskerfis og þarf að lifa í risa-plastkúlu alla ævi, bara svoldið frumlegt. Myndin er mjög týpísk svona, ég meina þeir eru með dverg, klikkaða mömmu, og allt það sem fylgir svona grínmyndum.
kv. Sikker