Þegar ég var að flakka í gegnum ónefnda torrentsíðu þá sá ég Clash of the Titans og fór að hugsa afhverju ég var svo svekktur þegar ég fór á hana í bíó.

Myndin var léleg, ekkert annað um það að segja en einhvernvegin hafði ég alveg rosalega miklar væntingar til hennar.

Það held ég sé vegna þess að trailerinn fyrir myndina er besti trailer sem ég hef nokkurn tíman séð. Hann er alveg hrein snilld.

Hvernig tónlistin og brotin úr myndinni eru notuð saman er algjörlega magnað.

Skelli á ykkur link og endilega segið hvað ykkur finnst.

PS. Horfið á þetta í 720p fullscreen. Its worth it.

http://www.youtube.com/watch?v=FXttqg0RWU8