Lenti í smá rökræðu um hvernig á að flokka hvers lenskar kvikmyndir eru. Ég orðaði það þannig að Léon væri frönsk en hann vildi halda því fram að hún væri bandarísk.

Myndin gerist í USA og enska er tungumálið. Leikstjórinn, framleiðandi og handritshöfundar eru franskir.

Hvers lensk teljið þið að myndin sé og hvers vegna?
Ath. ekki er í myndinni að segja bæði frönsk og bandarísk, einungis hvaða landi hún tilheyrir mest.
Sá er sæll er sjálfur um á