Á morgun, miðvikudaginn 24. ágúst, verður sérstök frumsýning á myndinni The Greatest Movie Ever Sold í Háskólabíói. Leikstjóri myndarinnar, verður viðstaddur sýninguna og mun svara spurningum áhorfanda eftir myndina.

BÍÓFilman er að gefa miða á myndina.
Til að eiga möguleika á miðum á myndina þarft þú að svara þremur sáraeinföldum spurningum á facebook síðunni okkar sem nálgast má með því að smella á linkinn hér að neðan.

http://www.biofilman.is/2011/midar-i-bodi-a-the-greatest-movie-ever-sold/