Ég vildi bara láta Hugafólk vita af nýjum kvikmyndavef, sem er með fréttir, gagnrýni, greinar og margt fleira um kvikmyndir. Hann heitir Filmophilia og er á http://www.filmophilia.com. Hann er með sterk íslensk tengsl, þó á ensku sé. Endilega tékkið á honum.