Er með nokkra Blu-ray diska til sölu. Stór hluti diskana eru í plasti og ekki með íslenskum texta. Ef margir eru teknir má skoða að slá af verðinu.

Í plasti:

Mesrine Part I: Killer Instict & Part II: Public Enemy Number 1 (Tvær myndir) - 3000 kr
Tvær frábærar franskar kvikmyndir sem rúlluðu upp Caesar-verðlaununum í Frakklandi.

The Hangover: Extended Cut - 2500 kr
The Hangover er mynd sem flestir kannast við. Hér er myndin bæði í venjulegu bíó útgáfunni og sérstakri lengri útgáfu.

Spartacus: 50th Anniversary Edition - 2500 kr
Kirk Douglas fer á kostum í mynd Stanley Kubricks. Myndin er hér í 50 ára afmælisútgáfu í mjög góðum myndgæðum.

Close Encounters of the Third Kind: 30th Anniversary Edition - 2500 kr
Meistaraverk Steven Spielberg í þremur útgáfum: Bíó útgáfan, Director's Cut og síðan önnur Director's Cut.

The Karate Kid - 2000 kr
Upprunalega The Karate Kid í leikstjórn John G. Avildsen (Rocky).


Opið:

Dark City (ath. Læst í svæði A) - 1000 kr
Generation Kill (3 diska HBO sería) - 3500 kr
The Wild (Teiknimynd) - 1000 kr
Spider-Man 3 - 1000 kr
Watchmen (2-Disc Edition) - 2000 kr

Áhugasamir geta sent mér skilaboð gegnum huga með nafni og símanúmeri og ég hef síðan samband.