Ég er að fara forpanta LOTR:FOTR DVD diskinn í gegnum netið (já já ég er skrýtinn).

Ég keypti mér um daginn DVD-spilara og passaði vel upp á að hann væri fjölkerfa þannig að ég gæti skoðað hvaða disk sem er, en ekki bara Region 2.

Svo var ég aðeins að byrja lesa um diskinn:

“All DVDs are offered in widescreen and fullscreen versions, and are for NTSC playback (standard USA television format). DVDs are region 1 (USA) encoded.”

Samkvæmt þessu þá ætti fjölkerfa spilarinn minn að geta lesið diskinn en áður en ég fer að ana út í eitthvað sem ég hef lítið vit á, þá langar mig til þess að vita hver munurinn á NSTC og PAL er og hvort þetta skipti einhverju máli ef ég kaupi þennan DVD-disk.
<br><br><br><br>
———————————–
“And he that breaks a thing to find out what it is has left the path of wisdom.”
<br>
<IMG SRC="http://www.simnet.is/hringur/hugi/banner.gif“ alt=”“ align=”left“> <a href=”http://www.simnet.is/hringur">Íslenski LOTR vefurinn</a><br><b> íslenskur vefur tileinkaður Lord of the Rings-trílógíunni</b>

* Ítarlegar upplýsingar um kvikmyndirnar
* Upplýsingar um sögurnar
* Um Tolkien sjálfan