Gátu þeir virkilega ekki fengið einhvern annan en Emma Roberts sem Ghostface? Ég gat ekki tekið neitt alvarlega sem hún gerði í enda myndarinnar, til dæmis þegur hún fleygði Sidney.

Annars var gaman að sjá enn einn Kulkin bróðurinn.
Myndin var annars fín, þó fyrstu tvær séu auðvitað miklu betri.