Eigið þið einhverja uppáhalds hreyfimynd (animation)?
Ég segi animation í staðinn fyrir teiknimyndir svo stop-motion, claymation og fleiri gerðir geta verið með.

Ég er eins og er í miðju maraþoni (í augnablikinu er ég að horfa á Yellow Submarine) svo ég vil ég ekki svara strax.