Þessi mynd gerist minnir mig í seinni heimstyrjöldinni, einhverjir 2 amerískir/breskir gaurar fastir í Þýskalandi.

Þeir finna eitthvað hús þar sem búa kona, karl og 10 fötluð börn, minnir mig.

Annar af þessum hermönnum reynir að nauðga konunni, en hinn stoppar hann eða þá að karl konunnar stoppaði þá.

Seinna kemur síðan einhver Nazi her og byrjar að ráðast á húsið. Þau í húsinu verða þá að vinna saman til að stöðva þá. Þessi ‘vondi’ hermaður, konan og karlinn deyja öll, en hinn hermaðurinn nær að bjarga krökkunum.

Eitthvað í þá áttina.

Veit einhver hvaða mynd ég er að tala um? D:
LOLCANADA