Hvað segja menn um þessa?

Var að sjá hana og verð að segja að hún hélt mér spenntum alla leið í gegn. Svo les ég review um hana og sé að hún fær bara 5.5 í einkunn á IMDb. En það er sennilega alveg réttmætanlegt fyrir kvikmyndagagnrýnendum og áhugamönnum. Ég fer í bíó til að skemmta mér og ég gerði það í kvöld.