Var að horfa á mynd, Scott Pilgrim vs. The World, og fór að spá í hver væru svona fyndnustu “móment” kvikmyndasögunnar.

Ég tel mig vera búinn að horfa á mikið fleiri kvikmyndir en meðaljóninn og þá aðallega grínmyndir, og ég man eftir fullt af klikkað fyndnum atriðum, sérstaklega úr Woody Allen myndum, en er búinn að velta því lengi fyrir mér hvaða atriði eru þau allra fyndnustu …

Ég er allavega með 2 myndbönd, þar sem Michael Cera er í báðum, og þetta finnast mér 2 af fyndnustu momentunum, í fyrra atriðinu (bílnum) finnst mér samt vanta samhengið sem myndin gefur af karakterinum, þannig að atriðið verður ekki eins fyndið fyrir vikið.

http://www.youtube.com/watch?v=1ht6T-DPvcc
http://www.youtube.com/watch?v=Rp81S0W0F7E