Þegar ég var lítil sá ég einhverntíman mynd sem ég man að mér fannst ótrúlega skemmtileg og mig hefur alltaf langað að sjá hana aftur svona til að sjá hvort hún er jafn góð og í minninguni

Hún gerðist í Afríku eða eitthvað þar sem hvítir menn voru að byggja lestapall eða eitthvað og notuðu heimamenn til að vinna og heimamennirnir voru geðveikt hræddir við einhver tvö ljón sem voru geðveikt stór og ég veit ekki afhverju en mig minnir geðveikt að ljónin hafi verið kölluð Skuggi og Móri eða eitthvað álíka
kannast einhver við þetta?

Bætt við 24. nóvember 2010 - 14:52
hehe nevermind. Ég fann hana.
Hún heitir The Ghost and the Darkness =)
Voulez-vous coucher avec moi, ce soir?