Já ég ætla að herma eftir síðasta korkahöfundi með því að gera það sem er andstætt við hans kork, semsagt spyrja um uppáhalds leikara hugara hér.

Mínir eru: Vincent Price, Ian Mckellen, Christopher Lee, Kevin Spacey, Gary Oldman, Humphrey Bogart, Orson Welles(með uppáhalds leikstjórum líka), James Stewart(yeah, fíla hann), Christopher Walken, Edward Norton og að lokum: Al Pacino

Bætt við 15. nóvember 2010 - 23:24
Bela Lugosi og Boris Karloff fá líka honorable mention, ásamt De Niro og Marlon Brando
You will bow down before me, Jor-El. I swear it! No matter that it takes an eternity, you will bow down before me!