Ég er hræddur um að ég verð fyrir miklum vonbrigðum með þessa mynd. Ég er búinn að bíða eftir henni síðan ég labbaði út af sjöttu myndinni í bíó og ég hef rosalega væntingar til hennar… Hvað finnst ykkur? Ég er viss um að ég sé ekki eini í þessu sko