
The 51st State
Ég sá þessa mynd þegar að mér var boðið á hana á sérstaka Undirtónaforsýningu. Þessi mynd fjallar um McElroy(Samuel L. Jackson) sem að finnur upp eitthvað súper eiturlyf sem á að vera betra en öll önnur eiturlyf sem hann ætlar að selja. Ég verð að segja að þessi mynd fannst mér ekki nógu góð. Hún er stundum nokkuð fyndin á tímum en það þýðir ekkert. Miðað við að hafa svona þvílíkt góða leikara í þessari mynd og gera svona miðlungsmynd, það er bömmer. Mæli ekki með þessari.