Ég bý út á landi og hér er ekki bío lengur, svo ég hef gamann að því að kíkja allavega 1x í bío þegar ég fer í bæinn.

Mér finnst skemmtilegt að fara á VIP sýningar og sækist helst í það…. mín spurning er þessi;
Afhverju er verið að teppa upp VIP salinn með mynd sem kom út árið 2009?! (þá er ég að tala um Sambíó Álfabakka, besti salurinn.)

Myndin er komin út á DVD og BluRay

Rakst á þetta og mér finnst þetta spes.