Er hér með 8 skipta klippikort á RIFF (Reykjavík International Film Festival). Hægt er að nota kortið fyrir fleira en 1 manneskju (gætir farið og boðið 7 vinum með í bíó þessvegna).

http://www.riff.is (mér sýnist síðan þeirra vera að faila eitthvað í augnablikinu)Ég sel þetta á 6.000 kr (þetta kostar vanalega 7.000 kr).

Ég er staddur í Grafarvoginum (RVK). Sendið mér PM hér eða svarið þræðinum. Fyrstur kemur fyrstur fær.