Eina sem ég man úr henni er að það eru einhverjir að fara uppí geim og verða lengi á leiðinni og þurfa að fara í djúpsvefn í einhverjum klefa. Það er simpansi með þeim og klefi sérhannaður fyrir hann en simpansinn tekur klefa eins og sá sem klefinn var tekinn af kemst ekki inní simpansahólfið svo hann þarf að vera vakandi allann tímann..