Á páskadag sat ég um kvöldið fyrir framan sjónvarpið og horfði á á sjónvarpið. Man On the Moon var á stöð eitt og það eina sem ég get sagt er að þessi mynd er snilld.
Jim Carrey er að mínu mati frábær leikari og hefði alveg getað verið tilnefndur til Óskarsverðlaunanna fyrir þessa mynd eins og The Thruman show. Samt segja margir á mínum aldri að þessi mynd sé ömurleg en ég er ósammála þeim. Ég gef henni 4/ 1/2 af 5.
Eruð þið sammála mér um að þetta sé góð mynd?