Frekar mikill spoiler, þannig að ef þú ert ekki búinn að sjá myndina, en fórst samt í þennan þráð, þá mæli ég ekki með að þú scrollir niður, nema ef þú vilt vita hvernig myndin endar.


Hvort haldiði að hann hafi verið í raunveruleikanum eða í draumi í endann?