Okey ég man eftir þessari mynd því hún var alltaf í krakkahorninu á pottinum á pönnuni áður en það var skipt um eigendur.

Semsagt myndin er þannig að það er krakki og 3 bækur, ein bókin er minnir mig bleik og er kona, ein bókinn er eitthverskonar hill billy og svo man ég ekki hvernig 3 bókin er minnir að hún hefur yfirvaraskegg.

Man ekki mikið eftir því hvað gerist í myndini hvort hún hafi verið leikin fyrstu 2 mínuturnar og svo sogast krakkinn eitthvert, og það er galdrakall og dreki í myndinni og hún er gömul.