Í tilefni þess að Toy Story 3 er að tröllríða kvikmyndaheiminum þá datt mér í hug að bera upp þessa spurningu.

Mínar eru:

1. Finding Nemo
2. The Incredibles
3. Toy Story 1
4. Wall*E
5. Toy Story 3