Youtube(Google) að sponsora nýjustu myndirnar?
              
              
              
              Er ég sá eini sem hefur tekið eftir því að í nýjustu unglingamyndunum sést glitta í Youtube amk einu sinni? Upp á síðkastið hef ég séð þetta í Kick-ass og núna síðast Get Him to the Greek. Það getur vel verið að kvikmyndaframleiðendurnir sjálfir stingi upp á þessu en þetta lyktar eins og einhver auglýsing. Sem mér finnst bara ekki cool.
                
              
              
              
              
             
        













