Þetta er frekar sögulegur viðburður sem er að gerast í kvöld.
Fyrsta Sci-Fi myndin ever verður endurfrumsýndur með upprunulegri lengd síðan myndin var frumsýnd árið 1927 en eftir frumsýningunnar var myndin endurklippt og stytt, enginn veit hvað varð um upprunulegu filmuna þangað til nú.
Það verður áhugavert að sjá “nýju” senurnar.
Og, hún verður sýnd innan klst!

Roger Ebert skrifaði nánar um þetta.
http://rogerebert.suntimes.com/apps/pbcs.dll/article?AID=/20100211/COMMENTARY/100219992

Bætt við 12. febrúar 2010 - 19:48
http://liveweb.arte.tv/en/video/Metropolis__version_francaise_/ er að byrja.