Sælir,

Mig langaði að benda á nýja kvikmyndasíðu sem var að fara í loftið.

Filman (http://www.biofilman.com) er nýbyrjuð og lítið inn á henni, um 15 gagnrýnir og umfjallanir, en kemur til með að vera með virka forsíðu og spjall, með fleiri notendum. Allir geta sent inn greinar á forsíðu sem vilja, og svo munu stjórnendur vera mjög virkir við að senda inn fréttir, trailera, umfjallanir, gagnrýnir og þess háttar.

Endilega kíkið við og komið með feedback um hvernig ykkur finnst síðan og hvað mætti betur fara.