Það var TheProphet sem benti mér á þessa mynd. Bara svo þið vitið en þessi mynd er sannsöguleg saga um Ed Gein, fjöldamorðingi.
Psycko og Silends of the lambs fengu innblástur frá þessari sögu.

Semsagt Ed Gein var mjög rólegur og hljóðlátur maður í litlum sveitabæ. Móðir hans lést 1945 og þá var hann einn eftir (pabbi hans var látnn og bróðir hans líka). Árið 1954 var hann farinn að fina fyrir einmanaleika og saknaði móður sinnar. Rosalegur mömmustrákur. Það er nokkuð mikið um flashback í þessari mynd og þá kemst maður að því afhverju maðurinn var, ja… sick.

Mér fannst myndin vera nokkuð á rólegu nótunum og sýnir þetta frá aðalega frá hans hlið. Þegar ha klæðir sig í mannaskinn og dansar þá er maður að sjá þetta eins og hans sér það, venjulegt.
skemmtið ykkur


clara.