Er með pioneer dvd spilara og sigma afspilunarkort en get ekki spilað Divx myndir á honum, veit einhvar hvað ég get gert? Það fylgdi realmagic hollywood dvd spilari með kortinu og á honum er einn takki sem færir myndina frá skjánum og í sjónvarpið (VGA mode- TV mode) er ekki hægt að hafa myndina á báðum í einu? gat það á gamla drx2 spilaranum minum í annari tölvu sem eg átti. Eg ér líka með power DVD spilara og hann getur spilað DivX myndir en eg get ekki sent myndina í sjónvarpið. Getur einhver bjargað mér út úr þessari steypu sem ég er kominn í.