Mér finnst nú ekkert nema fáránlegt hvað er farið að samþykkja hérna, eins og þessa fáránlega könnun sem er uppi núna, þegar þetta er skrifað sem er svohljóðandi:

———————-
Hvað ætti að lækka verðið á DVD diskum um mikið
1. 10%
2. 20%%
3. 30%
4. 40%
5. ekkert
———————–
Auðvitað vilja allir að þetta sé lækkað um 40%, maður vill alltaf fá þetta sem ódýrast, skil ekki þessi 45% sem vildu ekki að þetta væri lækkað um 40%, vilja greinilega borga meira fyrir diskana sína. Fáránleg könnun út í eitt!