Ókei, þið sem hafið séð myndina.

Ég er að leita eftir hljómsveitinni sem spilaði í garðpartíinu nálægt endinum í myndinni, maður heyrði þá bara spila í svona 10 sekúndur, en þetta voru frekar töff 10 sekúndur og ég er að reyna að finna þetta band eða bara þetta lag.

Any thoughts?

Bætt við 10. ágúst 2009 - 03:57
Ókei ég held að ég hafi fundið hljómsveitina, Silvertide, en ég finn hvergi þetta geðsjúka lag, ef einhver getur hjálpað þá er ég þeim ævinlega þakklátur.
baldvinthormods@gmail.com