Þetta er að fucking drepa mig, í hvaða mynd, íslenskri eða erlendri (man ekki hvort) var einhver sem sagði þetta;
“börn eru heimspekingar, 4 ára dóttir mín spurði mig hvort ég vissi af hverju við værum með augu. Ég sagði að það væri til þess að við gætum séð, en hún leiðrétti mig og sagði að það væri til þess að við gætum grátið”?