Ég veit ekki hvort ég sé sá eini sem er á þessari skoðun, en mér finnst þeir sem gerðu þessa getraun of harðir á stafsetningunni :/ fékk tvær villur, báðar fyrir stafsetningarvillu, báðar í orðum sem, ég í það minnsta, nota ekki í daglegu tali :/
En að öllu öðru leiti, rosaflott getraun, flott að hafa timer á þessu svo fólk sé ekki að googla allt í ræmur :) Thumbs up!
Börn eiga að sjást en ekki heyrast.