Ég var að velta fyrir mér hverjar ykkar uppáhalds kvikmyndapersónur séu?

Veit ekki hvort þetta hafi komið áður.

Mínar uppáhalds (ekki í röð), og ekki endilega bara uppáhalds heldur líka töff persónur.

Tyler Durden (Fight club)
Frank (Donnie Darko)
Dr. Manhattan (Watchmen)
Rorschach (Watchmen)
The Joker (the Dark knight)
Forrest Gump
Johnny Quid (RocknRolla)
Archy (RocknRolla)
Randy (My name is Earl)
Dedective Fingerling (The Number 23)
Mr. Goodcat (Lucky Number Slevin)
Rod (Hot Rod)

og Sennilega eitthvað meira.

Commentið ykkar uppáhalds.
“All work and no play makes Jack a dull boy.”