Ég fór á myndina í smárabíó með efa því að ég hélt að þetta væri vonbrigði því að það er komið svo mikið kjaftæði um scary movie. en myndin var mjög fyndin og skemmtileg og ætla ég að gefa henni *** það var gert grín af t.d. road trip, american pie og slíkt og var það fjör .. svo endilega farið á hana og fáið ykkar eigið álit á hana ;)