Farið á Kvikmyndir.is hér neðar á síðunni og finnið frétt sem ber nafnið Teaser fyrir Reykjavik Whale Watching Massacre. Horfið loks á teaserinn.

Hvað finnst ykkur um þetta?

Persónulega fannst mér trailerinn byrja vel. Reyndar mjög vel. Myndatakan virtist frábær og gæðin góð. Svo byrjaði slátrunin…

Ég veit svo ekki alveg hvað mér finnst. Hef það á tilfinningunni að þetta muni allt verða svolítið krakkalegt. Svona eins og tveir 13 ára strákar að leika sér með myndavél. En við skulum bíða og sjá.
Veni, vidi, vici!