ég veit að þessi litli pistill ætti í raun og veru að ver undir nöldri á forsíðu,en ég varð að hafa þetta hér því þetta á við ykkur notendur á kvikmyndum þið eruð flestöll að skamma mig fyrir að gera spoiler greinaren ég hef mjög góða ástæðu fyrir því. Oftast þegar ég sendi inn greinar er þeim oft hafnað og mér er gefin sú ástæða að ég ætti að hafa spoiler viðvörun þannig að ég bæti oftast við spoiler við vörun.