Getur einhver sagt mér frá góðum myndum um Seinni Heimstyrjöldina ?

Ég var að horfa á Downfall og hún er algjört meistaraverk. En ég var að pæla, eru til einhverjar fleiri svona “no-name” meistaraverk úr WW2 ?

Myndir sem ég man eftir að hafa séð um þetta eru Downfall, Saving Private Ryan og Enemy at the Gates. Á líka eftir að horfa á Schindler's List.

En það yrði frábært ef einhver gæti mælt með fleiri myndum um WW2, bæði hvað varðar Þjóðverjana og Sovétmenn.