nýlega horfði ég á iron man aftur og þá tók ég eftir dálitlu sem ég hafði ekki tekið eftir þegar ég sá hana i bio……. eftir credits listan kemur auka atriði með Robert Downey Jr. og Samuel L Jackson…. mér finnst asnalegt að hafa þetta eftir credits listan…. hvað finnst ykkur?
Verst að ég gæti ekki veðjað við þig um 50 kr um að þú myndir lesa þetta :I