Endurgerð Mýrinnar Bráðlega verður endurgerð Mýrinnar tekin upp í Bandaríkjunum.
Baltasar Kormákur leikstýrir henni samt sem áður en það verða nýir leikarar og nýtt handrit.
Sagan á að gerast í Louisiana í Bandaríkjunum og myndin á að heyta The Jar City.

Mér skilst líka að þetta sé í fyrsta sinn sem erlend kvikmynd sé endurgerð í Bandaríkjunum.

Annars langaði mig bara að tékka á skoðunum fólks á þessu máli. Og hvaða leikarar fólki finnst að ættu að koma í stað hinna íslensku.
“You can go with the flow”