Hafið þið heyrt eitthvað um Swordfish á DVD sem kemur hingað.
Ég heyrði að hún ætti að koma 3 vikum eftir útgáfu á spólunni, sem þýðir ca. mánaðrmótin febrúar-mars. Hafið þið heyrt eitthvað nákvæmara?

Síðan var ég að spá hvort að það yrði sama bónus-efni og Region 1.

Síðan er náttúrulega verðið - ég hef ekki heyrt neitt nákvæmt.