Sá nýlega örstutt brot úr kvikmynd og fékk einhverja óstjórnanlega löngun til þess að sjá hana, en hef enga hugmynd um það hver hún er.

Það var einhver karl að fara út með ruslið en þá kemur maður með byssu og segir mjög geðveikislega “garbage day” og skýtur hann síðan. Bara að gá hvort að einhver vissi um hana.
“That´s my Christmas card”