Ég veit ekki hvort þetta ætti að fara hér eða í DVD. En þannig er mál með vexti að ég fór fyrir svona 2 árum í eikkverja verksmiðju og lét slípa diskana mína þannig að þeir verða “rennisléttir” og alveg eins og nýjir. En núna er ég að leita að þessum stað aftur og ég er steinbúinn að gleyma hvað hann hét og verð að finna staðinn aftur! Ef eitthver veit um þennan stað og helst nafnið líka þá væri frábært ef hann gæti sagt mér smá um þennann stað, s.s. staðsetningu og nafn!
takk takk!

P.S.
Engin skítköst takk! það ER hægt að gera þetta ég hef farið þarna áður en ég er búinn að gleyma öllu um þennann stað!

Bætt við 20. júlí 2008 - 19:30
og já mig vantar svör fljótlega
Stjórnandi á /hjol