Var að horfa á Jim Jarmusch myndina Ghost Dog (http://www.imdb.com/title/tt0165798/) og djöfull var hún góð.
Whitaker er geðveikt góður sem Ghost Dog og tónlistin eftir RZA er bara með betri kvikmyndatónlist sem ég hef heyrt geðveikt lengi. Síðan eru allir karakterarnir geðveikt flottir og vel skrifaðir. Mæli eindregið með þessari mynd fyrir alla sem hafa góðan smekk!