
Heist
ég fór á forsýninguna á Heist með Gene Hackman og Danny Devito. ég las hérna grein um að þessi mynd væri leiðileg, en mitt álit er að hún er alveg rosalega góð. hún fjallar um atvinnu þjóf sem er að fara í helgan stein því að hann sást á myndavél en ætlar að losa skuld sína með því að fremja rán. Gene Hackman leikur aðalgaurinn sem er hugsuðurinn, Danny Devito leikur Vonda gæjann og ég get ekki annað sagt en að hann leikur það mjög vel. það er mikið af blekkingum í myndinni og það er skemmtilegt því að maður getur aldrei giskað á endann því að það eru allir að blekkja alla og svoleiðis.. en það er bara mitt álit farið á hana hún er góð