Orðrómar eru um það að skoski leikarinn James McAvoy, sem lék m.a. fáninn í Narníu, muni leika söguhetjuna Bilbo Baggins í kvikmynd sem gerð verður eftir bókinni Hobbitinn. Peter Jackson og leikstjóri myndarinnar Guillermo del Toro voru sammála um leikaravalið.

James McAvoy:
http://www.imdb.com/name/nm0564215/


Aðrir leikarar sem eru líklegir eru Jack black og Daniel Radcliffe (megi Guð forða okkur frá því)

Ástæðan fyrir þHobbitanum er sú að Bilbó á að vera 60 árum yngri í þessari mynd en Hringadróttinssögu og því yngri leikari ráðinn í staðinn. Og þetta verður líklega niðurstaðan: James McAvoy sem Bilbó.

Bætt við 5. júní 2008 - 12:58
Í neðstu greinaskilunum á að standa: Ástæðan fyrir því að Ian Holm muni ekki endurtaka hlutverk sitt sem Bilbó er sú….
Veni, vidi, vici!