Er einhver þarna góður lesandi sem getur sagt mér hvað myndin heitir sem maður sá sem krakki langt,langt síðan(reyndar fékk ég ekki að klára hana)og hef viljað sjá aftur en ég veit ekki hvað hún heitir.

Söguþráðurinn var eitthvað á þessa leið:

Ungur bandarískur maður sem býr einhverstaðar í kuldanum, sér auglýsingu með gellu í steiknarhita Kaliforníu. Hann þráir að komast í hitann og hitta hana og ákveður að skella sér. Í flugvélinni á leiðinni sofnar hann og dreymir að hann sé kominn í hitann og lendir einhvernveginn á séns með gellunni í augl. Sambandið á milli þeirr lendir með ósköpun og við það vaknar hann og uppgötvar að hann hafði bara hitt hana í draumi…og þar með endaði mitt áhorf og hef ekki komist lengra með hana síðan.

svo er ekki einhver sem veit hvað myndin heitir??
kveðja