Ætla nú ekki að hafa þetta langt en ég fór á myndina Tropa De Elite í síðustu viku og hún er strax kominn í topp 10 hjá mér. Bíódagar græna lóssins fara að hætta fljótlega og ættu engir kvikmyndaáhugamenn að láta þessa framhjá sér fara.