Var að renna yfir nokkur spjallborð undir mismunandi myndum áðan og þær áttu það allar sameiginlegt að flestir þræðirnir þarna voru stofnaðir af einhverjum sem eru að keppast við að rífa niður myndirnar, og allar voru þessar myndir með 7 eða meira í einkun sem ég kíkti á. Frekar leiðinleg þróun þarna á ferð á imdb.com.

En var svona að velta því fyrir mér hvort að aðrir hérna sem kýkja reglulega á imdb.com séu ekki líka orðnir þreittur á þessari þróun á imdb.com spjallborðunum þar sem nánast 90% af umræðunum í gangi á síðunum eru niðurrakk sem oftast er í engu samræmi við gæði myndana?
Helgi Pálsson