Núna er HD-DVD alveg dautt. Spilararnir virka fínt og myndirnar sem sumir eru búnir að kaupa eiga alveg eftir að virka. En framleiðslunni er hætt.

Í staðin munu allir halda sig við Blueray. Það er bara tímaspursmál hvenær HD-DVD titlarnir verði endurútgefnir á Blueray formatið.

En ekki eru allir sáttir við það hvor vann þetta stríð. Sumir segja að gæðin í HD-DVD séu mun betir heldur en í Blueray.

Þekkir eitthver þetta? Ég veit ekki nákvæmlega hvað það var, bitrate eða eitthvað svoleiðis.